AI LES TAROTTarot AI er bók sem fjallar um tarot spil og lestur. Ég fékk AI til að teikna og búa til nýjar myndir fyrir hvert spil í tarotspila stokk og búa til lýsingu og útskýra hvert spil. 
Eftir það ferli bað ég Chat GBT að gera tarot lestur með því að láta AI velja 10 spil og búa til spádóm fyrir mig. Ég hef haft mikinn áhuga á tarot síðustu ár og fannst mér mjög gaman að vinna að þessu. 
Út frá þessu bjó ég til litla handbók sem útskýrði spilin og var svo með lesturinn sem AI bjó til aftast.