ÁFANGI LHÍ
Seinna plakatið er innblásið af verkum eftir William Morris. William er enskur textílhönnuður og dró ég innblástur frá verkum hans. Ég ákvað að nota skrautskrifta / decorative letur til að búa til blóma borðan sem er í hringum innri part af plakatinu en það stendur í þessu blómaletri “there is a white boarder around” endurtekið nokkrum sinnum til að mynda heilan ramma í kringum plakatið en svo í steinskrifta letri á ytri part á plakatinu stendur “Thin white boarder”. Plakatið er mjög einfalt í útliti og minnir mig smá á teppi.