hátt innihald BA – ritgerðarinnar sinnar.
Mín ritgerð fjallaði um lesblindu og letur.
Ég ákvað að hafa texta sem bakgrunn sem fjallar um mína upplifun á lesblind og ákvað að hafa það í Times New Roman letrinu sem er oft talið mjög óhenntugt fyrir einstaklinga með lesblindu. Setningin „lestur er leikur, lestur er bestur“ er setning sem ég fæ oft að heyra þegar ég tala um mína upplifun á lestri og erfiðleika sem geta fylgt því. Í raun
og veru er lestur ekki leikur fyrir mig og þar að leiðandi ekki bestur. Augun sem eru
á annari hlið plakatsins tákna fyrir mér hvernig augun leika á blaðsíðu, það er
eins og sum letur föndri svo mikið í manni að maður veit ekki hvar maður á að byrja lesa, finnur ekki upphafið.