skólaverkefni
Ég ákvað að taka innblástur frá útlínum Hallgrímskirkju þar sem það hefur verið haldið tónleika á vegum hátíðarinnar í kirkjunni. Litirnir sem ég valdi í plakatið eru dregnir frá Norðurljósunum sem mér fannst passa mjög
við hátíðina þar sem hún er haldin í nóvember
og oft er hægt að sjá glitta í þau á þeim árstíma. Uppsetningin er einföld en ég vildi að útlínurnar fengu að skína hvað mest sem bakgrunnnur á plakatinu.