KOSNINGABLAÐ SHÍ 2024Ég sá um uppsetningu og umbrot á Kosningablaði SHÍ 2024. Blaðið fjallaði um alþingiskosingarnar. Mínar helstu áherslur voru að blaðið væri einfalt og auðvelt að lesa og finna upplýsingar um frambjóðendur, því ákvað ég að hafa blaðið allt í litum flokkanna.